Einkunnir úr leik Palace og Burnley – Jóhann fær 5

Jóhann Berg Guðmundsson var líkt og venjulega í byrjunarliði Burnley þegar liðið heimsótti Crystal Palace.

Palace vann 1-0 sigur en Burnley hefur misst flugið og ekki unnið í síðustu leikjum.

Jóhann fór af velli undir lok leiksins en BUrnley er áfram í efri hluta deildarinnar.

Einkunnir frá Daily Mail eru hér að neðan.


Crystal Palace (4-4-2):
Hennessey 7.5; Fosu-Mensah 7, Kelly 7.5, Tomkins 7.5, Van Aanholt 7; Zaha 7.5, Milivojevic 7, Reidewald 7, McArthur 7.5; Benteke 7, Sako 8

Burnley (4-2-3-1):
Pope 5.5; Bardsley 5, Tarkowski 5.5, Mee 6, Taylor 5.5; Cork 5.5, Defour 5.5; Gudmundsson 5 (Wells 85), Hendrick 4.5 (N’Koudou 63, 6), Barnes 5; Vokes 4.5


desktop