Einkunnir úr leik Palace og Tottenham – Hennessey bestur

Crystal Palace tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna.

Það var Harry Kane sem reyndist hetja Tottenham þegar hann skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu og lokatölur því 1-0 sigur gestanna.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Crystal Palace: Hennessey (8), Wan Bissaka (6), Fosu-Mensah (6), Tomkins (7), Van Aanholt (7), Milivojevic (6), Riedewald (5), McArthur (7), Townsend (6), Benteke (6), Sorloth (6).

Tottenham: Lloris (7), Aurier (6), Sanchez (6), Dier (7), Davies (8), Wanyama (6), Dembele (6), Eriksen (7), Alli (6), Lamela (5), Kane (7)

Varamenn: Moura (6), Son (6)


desktop