Einkunnir úr leik Southampton og Tottenham – Ward-Prowse bestur

Southampton tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Davinson Sanchez kom heimamönnum yfir með klaufalegu sjálfsmarki á 15. mínútu en Harry Kane jafnaði metin fyrir Tottenham, þremur mínútum síðar.

Gestirnir sóttu án afláts í síðari hálfleik en heimamenn vörðust afar vel og niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Southampton: McCarthy (6), Soares (6), Stephens (7), Hoedt (7), Bertrand (7), Hojberg (6), Romeu (7), Ward-Prowse (7), Tadic (7), Lemina (7), Gabbiadini (6).

Varamenn: Obafemi (6), Boufal (6)

Tottenham: Vorm (6), Aurier (5), Sanchez (6), Vertonghen (7), Davies (7), Dier (7), Dembele (7), Sissoko (6), Son (5), Alli (5), Kane (7).

Varamenn: Lamela (5), Trippier (6), Wanyama (5)


desktop