Einkunnir úr leik Spurs og Everton – Gylfi fær 5,5

Tottenham görsamlega pakkaði Everton saman í siðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsótti hans gamla félag.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir með eina markinu í fyrri hálfleik.

Harry Kane mætti svo að krafti inn í síðari hálfleik og skoraði tvö góð mörk.

Christian Eriksen bætti svo við fjórða og síðasta marki leiksins eftir laglegt spil.

Einkunnir frá Daily Mail eru hér að neðan.

Tottenham (4-2-3-1): Lloris 6.5; Aurier 8.5, Sanchez 6.5, Vertonghen 7, Davies 6.5; Dier 7 (Wanyama 74min, 6.5), Dembele 7 (Sissoko 82); Son 9, Alli 8, Eriksen 8.5 (Lamela 87); Kane 8.5.

Everton (4-2-3-1): Pickford 7; Kenny 4.5, Holgate 5, Jagielka 5.5, Martina 4.5; McCarthy 5 (Schneiderlin 72, 5.5), Gueye, 5; Bolasie 5.5 (Lennon 57, 6) Rooney 5, Sigurdsson 5.5; Tosun 6.5 (Calvert-Lewin 62, 6).

Read more: http://www.dailymail.co.uk/sport/football/article-5266239/Tottenham-4-0-Everton.html#ixzz5464nTwfn
Follow us: @MailOnline on Twitter | DailyMail on Facebook


desktop