Einkunnir úr leik Stoke og City – David Silva bestur

Stoke tók á móti Manchester City í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna.

Það var David Silva sem skoraði bæði mörk City í dag og hefur liðið nú 16 stiga forskot á Manchester United á toppi deildarinnar.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Stoke: Butland (6), Bauer (6), Zouma (7), Martins Indi (5), Stafylidis (5), Cameron (6), Allen (6), Ndiaye (7), Choupo-Moting (6), Shaqiri (6), Jese (6)

Varamenn: Crouch (7), Sobhi (6)

Man City: Ederson (7), Walker (7), Kompany (7), Otamendi (7), Zinchenko (7), Fernandinho (8), De Bruyne (8), Silva (9), Sterling (8), Sane (8), Jesus (8)

Varamenn: Gundogan (6), Laporte (6)


desktop