Einkunnir úr leik United og Sevilla – Stærstu stjörnur United fá fjóra

Manchester United tók á móti Sevilla í síðar leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Það var Wissam Ben Yedder sem skoraði bæði mörk Sevilla í kvöld en Romelu Lukaku minkkaði muninn fyrir United í stöðunni 2-0.

Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli á Spáni og því fer Sevilla áfram í 8-liða úrslitin.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Man Utd: De Gea (5), Valencia (5), Bailly (5), Smalling (4), Young (5), Matic (5), Fellaini (4), Lingard (5), Sanchez (4), Rashford (5), Lukaku (6)

Varamenn: Pogba (4).

Sevilla: Rico (7), Mercado (7), Kjaer (7), Lenglet (8), Escudero (7), N’Zonzi (8), Banega (7), Sarabia (7), Vazquez (7), Correa (7), Muriel (5)

Varamenn: Ben Yedder (8).


desktop