Einkunnir úr leik Watford og Everton – Gylfi fær sex

Watford tók á móti Everton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Fyrri hálfleikurinn var afar bragðdaufur og tókst hvorugu liðinu að skapa sér afgerandi marktækifæri.

Það var Troy Deeney sem skoraði eina mark leiksins á 79. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur heimamanna.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Watford: Karnezis (6), Janmaat (7), Mariappa (7), Prodl (7), Holeba (7), Doucoure (6), Capoue (6), Deulofeu (7), Pereyra (5), Richarlison (5), Deeney (7).

Varamenn: Femenia (6), Carrillo (6), Okaka (7).

Everton: Pickford (7), Martina (6), Williams (6), Keane (6), Kenny (6), Davies (6), Gueye (5), Rooney (5), Sigurdsson (6), Walcott (6), Niasse (6).

Varamenn: Bolasie (6), Tosun (5), Calvert-Lewin (6).


desktop