Emerson: Ég er tilbúinn

Emerson er tilbúinn í slaginn með Chelsea.

Leikmaðurinn kom til félagsins frá Roma í janúarglugganum.

„Mér líður mjög vel,“ sagði Emerson.

„Ég er tilbúinn í slaginn og búinn að jafna mig á meiðslunum,“ sagði hann að lokum.


desktop