Er Moyes að fá starf á nýjan leik?

David Moyes gæti verið að fá starf aftur í boltanum en hann er líklegastur til að taka við Skotlandi.

Moyes hefur stýrt Manchester United, Everton, Sunderland og Real Sociedad.’

Honum hefur ekki vegnað vel síðustu ár en það gæti breyst.

Gordon Stracham sagði upp störfum hjá Skotlandi í dag og er Moyes líklegastur til að taka við.

Moyes hefur lengi verið orðaður við starfið en nú gæti hann loks fengið það.


desktop