Fengu nýjan leikmann í dag – Hermdu eftir kynningu á Sanchez í gær

Motherwell Football Club staðfesti í kvöld kaup sín á Peter Hartley.

Hartley hefur verið í láni hjá Motherwell frá Blackpool en nú hefur félagið keypt hann.

Meira:
Manchester United staðfestir kaup á Sanchez með myndbandi

Til að kynna Hartley ákvað Motherwell að leita í smiðju Manchester United.

Félagið hermdi eftir kynningu United á Alexis Sanchez í gær en hún hefur vakið athygli.

Myndband af þessu er hér að neðan.


desktop