Fer Moussa Dembele til Kína á næstu dögum?

Beijing Sinobo Guoan í Kína vill krækja í Moussa Dembele miðjumann Tottenham.

Sagt er að Beijing Sinobo Guoan vilji krækja í Dembele áður en félagaskiptaglugginn lokar þar í landi.

Glugginn í Kína lokar nú í lok febrúar en Debemele hefur verið öflugur síðustu vikur.

Ekki er líklegt að Tottenham taki tilboði í hann nema að tilboðið verði ótrúlegt.

Dembele er miðjumaður frá Belgíu sem kom fyrst til Fulham á Englandi.


desktop