Framherji Leicester opnar bensínstöð í heimalandinu

Ahmed Musa framherji Leicester var að opna bensínstöð í heimalandi sínu, Nígeríu.

Þessi 24 ára gamli sóknarmaður er byrjaður að hugsa um lífið eftir að ferlinum líkur.

Musa er duglegur að fjárfesta í hlutum í heimalandi sínu.

Bensínstöðin var opnuð í vikunni en þessi öflugi leikmaður var mættur á svæðið að dæla.

Myndir af þessu er hér að neðan.

Read more: http://www.dailymail.co.uk/sport/football/article-4971258/Leicester-star-Ahmed-Musa-opens-petrol-station.html#ixzz4vEagiomf
Follow us: @MailOnline on Twitter | DailyMail on Facebook


desktop