Gundogan hafnaði Klopp – Vildi spila fyrir Guardiola

Ilkay Gundogan miðjumaður Manchester City kveðst hafa hafnað Liverpool þegar hann kom til Englands.

Hans gamlli stóri, Jurgen Klopp hringdi þá en Gundogan vildi vinna með Pep Guardiola.

Klopp og Gundogan náði velu saman hjá Dortmund en það dugði eki til.

,,Ég ræddi við Jurgen um marga hluti,“ sagði Gundogan en City heimsækir Liverpool á morgun.

,,Hann kunni alltaf vel við mig sem leikmann og ég væri að ljúga ef ég myndi ekki segja að hann hefði reynt.“

,,Þegar tækifærið kom að fara til City og að vinna með Pep, þá var augljóst hvað ég vildi gera.“


desktop