Gylfi byrjar gegn gömlu félögunum – Tosun með

Gyfli Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton er liðið heimsækir Tottenham.

Gylfi lék með Tottenham í rúm tvö ár og átti þar góða spretti.

Gylfi byrjar í dag ásamt Cenk Tosun sem er að spila sinn fyrsta leik fyrir Everton.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Tottenham: Lloris (C), Aurier, Sanchez, Vertonghen, Davies, Dier, Dembele, Eriksen, Son, Dele, Kane

Everton: Pickford, Kenny, Holgate, Jagielka, Martina, McCarthy,
Gueye, Bolasie, Rooney, Sigurdsson, Tosun


desktop