Hazard heldur áfram að hrósa Zidane

Eden Hazard kantmaður Chelsea heldur áfram að hrósa Zinedine Zidane stjóra Real Madrid.

Hazard var í síðustu vikur að segja að draumur hans væri að vinna undir stjórn Zidane.

Hazard er reglulega orðaður við Real Madrid og þessi ummæli hans ýta undir það.

Kantmaðurinn hélt svo áfram í dag að hrósa þessum sigursæla stjóra.

,,Góðir stjórar eru yfirleitt varnarmenn, framherjar og kantmenn eru það yfirleitt ekki. Zidane er hins vegar góður,“ sagði Hazard.


desktop