Higginbotham: Mohamed Salah eru kaup ársins

Danny Higginbotham segir að Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool sé kaup ársins á Englandi.

Salah hefur verið magnaður fyrir Liverpool síðan hann kom frá Roma og hefur nú skorað 18 mörk fyrir félagið.

„Hann hefur verið algjörlega magnaður,“ sagði hann.

„Hann hlýtur að vera kaup ársin ef þú horfir á verðið sem Liverpool borgaði fyrir hann,“ sagði hann að lokum.


desktop