Hörður Björgvin byrjaði á bekknum – Jón Daði ónotaður varamaður

Hörður Björgvin Magnússon byrjaði á meðal varamanna þegar Norwich heimsótti í Bristol City.

Norwich vann 0-1 sigur en Hörður Björgvin kom við sögu undir lok leiksins.

Jón Daði Böðvarsson var síðan ónotaður varamaður hjá Reading í dag.

Reading gerði markalaust jafntefli við Hull á útivelli.

Jón Daði hefur ekki spilað mikið síðustu vikur en Reading keypti Jón frá Wolves síðasta sumar.


desktop