Hörmungar Arsenal á útivelli – Aumingjar að mati Carragher

Arsena er yfirburðar slakasta liðið af sex stærstu liðum Englands á útivelli.

Allt stefnir í að Arsenal nái ekki einu af efstu fjórum sætum deildarinnar annað árið í röð.

Arsenal á þó möguleika á að vinna Evrópudeildina sem gefur miða í Meistaradeildina.

,,Ég hef alltaf efast um hugarfar Arsenal, þeir hafa verið nógu góðir,“ sagði Carragher.

,,Ég efast enn um hugarfar þeirra en núna eru þeir ekki nógu góðir, Arsenal liðið verður bara verra og verra. Liðið verður ekkert betra.“

,,Ég kallaði þá aumingja eftir leik gegn Palace í fyrra, stundum finnst manni maður ganga of hart fram en ekki þarna.“

Gengi Arsenal á heimavelli og útivelli er hér að neðan.

 


desktop