Iheanacho: Við hlökkum til að mæta Chelsea

Kelechi Iheanacho er spenntur fyrir leiknum gegn Chelsea.

Liðin mætast í átta liða úrslitum enska FA-bikarsins um næstu helgi.

„Við hlökkum mikið til þess að mæta Chelsea í bikarnum,“ sagði framherjinn.

„Við viljum vinna titla og við eigum góða möguleika í þessum leik,“ sagði hann að lokum.


desktop