Jóhann Berg byrjaði í tapi – Chelsea missteig sig

Jóhann Berg Guðmundsson var líkt og venjulega í byrjunarliði Burnley þegar liðið heimsótti Crystal Palace.

Palace vann 1-0 sigur en Burnley hefur misst flugið og ekki unnið í síðustu leikjum.

Chelsea mistókst að vinna Leicester sem heimsótti liðið á Stamford Bridge.

West Brom vann mikilvægan sigur á Brighton. Úrslit dagsins eru hér að neðan.

Chelsea 0 – 0 Leicester:

Crystal Palace 1 – 0 Burnley:
1-0 Bakary Sako

Huddersfield 1 – 4 West Ham:
0-1 Mark Noble
1-1 Joe Lolley
1-2 Marko Aurnatovic
1-3 Manuel Lanzini
1-4 Manuel Lanzini

Newcastle 1 – 1 Swansea:
0-1 Jordan Ayew
1-1 Joselu

Watford 2 – 2 Southampton:
0-1 James Ward-Prowse
0-2 James Ward-Prowse
1-2 Andre Gray
2-2 Abdoulaye Doucoure

WBA 2 – 0 Brighton:
1-0 Jonny Evans
2-0 Craig Dawson


desktop