Jóhann Berg byrjar gegn Palace

Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Burnley er liðið heimsækir Crystal Palace klukkan 15:00.

Jóhann var á skotskónum gegn Palace á síðustu leiktíð. Þá skoraði Jóhann í síðasta deildarleik Burnley.

Burnley hefur aðeinst misst flugið síðustu vikur í deildinni en Palace hefur rétt úr kútnum.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Crystal Palace: Hennessey, van Aanholt, Kelly, Tomkins, Fosu-Mensah, McArthur, Milivojevic, Riedewald, Zaha, Sako, Benteke

Burnley: Pope, Bardsley, Tarkowski, Mee, Taylor, Defour, Cork, Hendrick, Gudmundsson, Vokes, Barnes


desktop