Kane markahæstur i sögu Tottenham

Tottenham görsamlega pakkaði Everton saman í siðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton þegar liðið heimsótti hans gamla félag.

Heung-Min Son kom Tottenham yfir með eina markinu í fyrri hálfleik.

Harry Kane mætti svo að krafti inn í síðari hálfleik og skoraði tvö góð mörk.

Christian Eriksen bætti svo við fjórða og síðasta marki leiksins eftir laglegt spil.

Með mörkum sínum varð Kane markahæsti leikmaður Tottenham í sögu ensku úrvalsdeidlarinnar með 98 mörk. Magnaður framherji. HAnn bætti þar met Teddy Sheringham


desktop