Keane segir Liverpool að róa sig – Stóru prófin eru eftir

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United segir að Liverpool verði að átta sig á því að stóru prófin séu eftir í Meistaradeildinni.

Liverpool tryggði sig áfram í 16 liða úrslit í gær með 7-0 sigri á Spartak Moskvu.

,,Þetta var auðveldur sigur hjá Liverpool, góð byrjun og sóknarmenn voru í stuði,“ sagði Keane.

,,Þeir verða að átta sig á því að stóru prófin eru eftir.“

,,Liverpool er að leggja slakari liðin af velli hérna og það sama má segja í ensku úrvalsdeildinni.“


desktop