Kompany: Við viljum vinna Meistaradeildina

Vincent Kompany vill vinna Meistaradeildina með Manchester City.

Liðið mætir Basel í 16-liða úrslitum keppninnar og er sigurstranglegra liðið.

„Við erum ekki með mikla reynslu í Meistaradeildinni,“ sagði fyrirliðinn.

„Draumurinn er að vinna keppnina með Manchester City,“ sagði hann að lokum.


desktop