Lið helgarinnar í enska að mati Redknapp

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports hefur valið lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Mikið fjör var í deildinni um helgina en Manchester City slátraði Crystal Palace.

Liverpool vann góðan sigur á Leicester og Manchester United vann sigur á Southampton.

Harry Kane og Alvaro Morata voru á skotskónum í sigrum Tottenham og Chelsea.

Lið helgarinnar að mati Redknapp er hér að neðan.


desktop