Líkleg byrjunarlið Spurs og Everton – Gylfi og Tosun sem fremstu menn?

Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Everton heimsækir Tottenham.

Gylfi Þór Sigurðsson mun þarna heimsækja sína gömlu félaga.

Talið er Cenk Tosun nýr framherji Everton verði í byrjunarliði Everton.

Leikurinn fer fram á Wembley en Guardian hefur tekið saman líkleg byrjunarlið.

Liðin má sjá hér að neðan.


desktop