Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Sturridge byrjar

Það fer fram hörkuleikur í enska deildarbikarnum í kvöld er lið Southampton fær Liverpool í heimsókn.

Um er að ræða fyrri leik liðanna af tveimur en síðari leikurinn fer svo fram á Anfield í Liverpool.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Southampton:  Forster, Cédric, Yoshida, van Dijk, Bertrand, Clasie, Davis, Romeu, Redmond, Tadic, Rodriguez.

Liverpool: Karius, Clyne, Lovren, Klavan, Milner, Lucas, Can, Wijnaldum, Lallana, Firmino, Sturridge.


desktop