Einkunnir úr leik Watford og Liverpool – Salah fær átta

Watford og Liverpool mættust í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu.

Leikurinn fór fram á Vicerage Road og skildu liðin jöfn 3-3 en jöfnunarmark Watford kom í blálokin.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.

Watford:
Gomes 6
Janmaat 5
Kaboul 5
Britos 7
Holebas 6
Chalobah 6
Doucoure 8
Amrabat 6
Cleverley 6
Pereyra 6
Okaka 7

Varamenn:
Femenia 6
Richarlison 6
Gray 6

Liverpool:
Mignolet 5
Alexander-Arnold 7
Matip 7
Lovren 6
Moreno 6
Henderson 6
Wijnaldum 5
Can 6
Firmino 8
Mane 7
Salah 8


desktop