Líkleg byrjunarlið Leicester og Liverpool

Liverpool þarf að svara fyrir sig um helgina er liðið mætir Leicester City í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool tapaði illa gegn Manchester City fyrir tveimur umferðum síðan og gerði svo 1-1 jafntefli við Burnley í síðasta leik.

Liðið situr í áttunda sæti deildarinnar með átta stig, fimm stigum á eftir toppliðum Manchester City og Manchester United.

Hér má sjá líkleg byrjunarlið í leiknum að mati Guardian.


desktop