Myndband: Salah skoraði í fyrsta leik

Mohamed Salah spilaði í dag sinn fyrsta leik fyrir Liverpool sem leikur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Salah gekk í raðir Liverpool í sumar frá Roma og byrjaði gegn Watford í fyrstu umferð deildarinnar.

Egyptinn var ekki lengi að komast á blað fyrir nýja liðið og kom liðinu í 3-2 í síðari hálfleik.

Fyrir að hafði vængmaðurinn fiskað víti fyrir gestina og er því að eiga góðan leik fyrir þá rauðu

Hér má sjá mark Salah.


desktop