Lukaku klár fyrir næsta leik

Framherjinn öflugi Romelu Lukaku verður með liði Everton sem spilar við Sunderland í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku ferðaðist ekki með Everton til Dubai á dögunum í æfingaferð en hann sneri aftur heim til Belgíu.

Luakaku er að glíma við smávægileg kálfameiðsli og fann til er Everton gerði markalaust jafntefli við Middlesbrough.

Félagið staðfesti það hins vegar í gær að framherjinn yrði með í næsta leik sem eru góðar fréttir fyrir liðið.


desktop