Markalus jafntefli að verða sérgrein Chelsea – Settu met í dag

Chelsea er ekki að spila vel þessa dagana og það sést á úrslitum liðsins.

LIðið hefur gert þrjú markalaus jafntefli í röð en Leicester heimsótti Brúnna í dag.

Leicester var hættulegra lið leiksins og hefði vel getað náð sigrinum.

Chelsea hefur aldrei áður í sögu félagsins gert þrjú markalaus jafntefli í röð.

Antonio Conte stjóri Chelsea gæti misst starf sitt í sumar en sögur eru á kreiki um það.


desktop