Mikil dramatík er Watford og Liverpool skildu jöfn

Watford 3-3 Liverpool
1-0 Stefano Okaka(8′)
1-1 Sadio Mane(29′)
2-1 Abdoulaye Doucoure(32′)
2-2 Roberto Firmino(víti 55′)
2-3 Mohamed Salah(57′)

Liverpool gerði jafntefli í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en liðið mætti Watford í dag

Fyrri hálfleikur var fjörugur en Watford fór inn í hálfleikinn með 2-1 forystu sem kom nokkuð á óvart.

Þeir Roberto Firmino og Mohamed Salah skoruðu hins vegar fyrir Liverpool í síðari hálfleik með stuttu millibili og komu liðinu í 3-2

Það var svo á 93 mínútu leiksins sem Watford jafnaði metin í 3-3 er Miguel Britos skoraði eftir hornspyrnu og lokastaðan 3-3.


desktop