Mounie: Ég gerði þetta fyrir liðið

Steve Mounie var frábær í 4-1 sigri liðsins á Bournemouth um helgina.

Moune skoraði tvívegis og kom liðinu upp úr fallsæti með sigrinum.

„Það gekk allt upp hjá mér í leiknum,“ sagði Mounie.

„Ég gerði þetta fyrir félagið og stjórann,“ sagði hann að lokum.


desktop