Mourinho hefur aldrei tapað í átta liða úrslitum

Jose Mourinho stjóri Manchester United stýrði liðinu sínu áfram í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Untied vann Anderlecht í framlengdum leik þar sem Marcus Rashford sigurmarkið.

Þetta var í tíunda sinn sem Mourinho fer í átta liða úrslit í Evrópukeppni með lið sitt.

Í öll skiptin sem Mourinho hefur farið í átta liða úrslit þá hefur hann farið áfram.

Tölfræði um árangur Mourinho í 8 liða úrslitum:
Chelsea (3)
Real Madrid (3)
Porto (2)
Inter (1)
Man Utd (1)


desktop