Mynd: Carragher líkir Van Dijk við Will Ferrell

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports líkir Virgil van Dijk við Will Ferrell.

Carragher tók viðtal við Van Dijk á dögunum sem birtist á sunnudag.

Hann líkir Van Dijk við Ferrell úr myndinni Elf og á þar við stærð hans.

Van Dijk er stór og mikill en Liverpool gerði hann að dýrasta varnarmanni sögunnar í janúar.

Myndina sem Carragher birti má sjá hér að neðan.


desktop