Mynd: Faðir Bradley Lowery með fallegt húðflúr tileinkað syni sínum

Bradley Lowery, stuðningsmaður Sunderland lést í vor eftir harða baráttu við krabbamein.

Eins og áður sagði var hann mikill stuðningsmaður Sunderland og voru hann og Jermain Defoe, þáverandi fyrirliði liðsins miklir vinir.

Hann var aðeins sex ára þegar hann lést en faðir hans, Carl Lowery fékk sér fallegt húðflúr á dögunum.

Þar má sjá Bradley í bæði enska landsliðsinsbúningnum, sem og búningi Sunderland en það eina sem hann hafði áhuga á var fótbolti.

Mynd af flúrinu má sjá hér fyrir neðan.


desktop