Mynd: Guardiola fundaði með eiganda City í Abu Dhabi

Manchester City er í æfingaferð þessa dagana í Abu Dhabi þar sem leikmenn njóta lífsins.

Guardiola nýtti tækifærið vegna þess að liðið eru úr leik í enska bikarnum.

Guardiola átti fund með Sheikh Mansour bin Zayed eiganda félagsins og Khaldoon Al Mubarak stjórnarformanni.

Sheikh Mansour bin Zayed kemur ekki oft á leiki og því var kærkomið tækifæri fyrir Guardiola til að koma og ræða við kappann.

Mynd af fundinum er hér að neðan.


desktop