Mynd: Gylfi mættur í bláa treyju í auglýsingu í Fréttablaðinu

Gylfi Þór Sigurðsson og framtíð hans hefur verið í fréttum daglega síðustu vikurnar.

Everotn vill fá hann en Swansea sættir sig ekki við neitt minna en 50 milljónir punda.

Flestir telja að Gylfi fari til Everton á endanum og í Fréttablaðinu virðast menn vera öruggir á því.

Enska úrvalsdeildin hefst á morgun og er Gylfi mættur í bláa treyju í auglýsingunni ásamt öðrum stjörnum deildarinnar.

Mynd af þessu er hér að neðan.


desktop