Mynd: Hönd guðs tryggði Watford stig

Það var 2-2 jafntefi þegar Southampton heimsótti Watford í dag í ensku úrvalsdeildinni.

Allt stefndi í sigur Southampton þegar Abdoulaye Doucoure skoraði ólöglegt mark.

Doucoure jafnaði leikinn en hann skoraði með hendinni.

Liðsmenn Southampton voru vitanlega alveg brjálaðir en markið fékk að standa.

Mynd af þessu er hér að neðan.


desktop