Mynd: Mourinho sofandi á leið á æfingu

Það getur tekið á að vera knattspyrnustjóri á Englandi og Jose Mourinho hjá Manchester United þekkir það.

Mourinho og félagar mættu á æfingu í morgun eftir að hafa verið í fríi í gær.

Undirbúningurin fyrir leik helgarinnar gegn Manchester City hefst í dag.

Mourinho hefur sofið eitthvað illa í nótt því hann var sofandi þegar hann var keyrður á æfingu í morgun.

Mourinho er alltaf með bílstjóra með sér sem keyrir hann á æfingar hjá United.

Mynd af þessu er hér að neðan.


desktop