Mynd: Pogba, Mkhitaryan og Raiola fóru út að borða í gær

Henrikh Mkhitaryan fagnaði 29 ára afmælisdegi sínum í gær með því að fara í læknisskoðun hjá Arsenal.

Hann kláraði einnig að semja við félagið en búist er við að skipti hans verði staðfest í dag.

Eftir allt í gær kom gamall liðsfélagi Mkhitaryan frá Manchester United, Paul Pogba.

Pogba fór að borða með Mkhitaryan og Mino Raiola sem er umboðsmaður þeirra beggja.

Mynd af því er hér að neðan.


desktop