Mynd: Rashford fetar í fótspor Sanchez – Hundurinn í búning

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United hefur fetað í fótspor Alexis Sanchez.

Þegar Sanchez hafði gengið í raðir United keypti hann búninga fyrir hundana sína.

Nú hefur Rashford fjárfest í hund sem heitir Saint Rashford.

Rashford ákvað að fjárfesta í Manchester United treyju fyrir Saint og setti hana á veraldarvefinn.

Mynd af þessu er hér að neðan.

Meet our new puppy Saint Rashford. He knows best! 🐶

A post shared by Marcus Rashford (@marcusrashford) on


desktop