Mynd: Zlatan frumsýnir svakalegt húðflúr

Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United er meiddur þessa dagana.

Hann sleit krossbönd í apríl í Evrópudeildinni en snéri aftur á völlinn í nóvember gegn Newcastle.

Zlatan meiddist hins vegar á nýjan leik í desember, aftur á hné en United reiknar með því að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn í febrúar.

Hann fékk sér nýtt húðflúr á dögunum sem hefur vakið mikla athygli en mynd af því má sjá hér fyrir neðan.

Finest Art @niki23gtr

A post shared by IAmZlatan (@iamzlatanibrahimovic) on


desktop