Myndasyrpa: Mkhitaryan í treyju Arsenal

Arsenal hefur staðfest kaup sín á Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United.

Hann kemur í skiptu fyrir Alexis Sanchez sem skrifaði undir hjá United.

Mkhitaryan gerir samning til langs tíma að sögn heimasíðu Arsenal.

Mkhitaryan lék í eitt og hálft ár með Manchester United áður en hann hélt nú til London.

Myndir af honum í treyju Arsenal eru hér að neðan.


desktop