Myndband: Coutinho með mögnuð tilþrif gegn Spartak Moskvu

Liverpool tók á móti Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu í gærdag en leiknum lauk með 7-0 sigri heimamanna.

Það voru þeir Philippe Coutinho, Roberto Firmino, Sadio Mane og Mohamed Salah sem skoruðu mörk Liverpool í leiknum en Coutinho setti þrennu.

Hann var magnaður í leiknum og átti varnarmenn Spartak í miklum vandræðum með leikmanninn.

Coutinho fór ansi illa með leikmenn Spartak í gær en hér fyrir neðan má sjá myndband af einu atvikinu þar sem að hann lét þá líta ansi illa út.

——–


desktop