Myndband dagsins: Sögulegt mark Iniesta gegn Chelsea

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Í dag var dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en þar mætast meðal annars Chelsea og Barcelona.

Andres Iniesta skoraði frægt mark gegn Chelsea árið 2009 sem sjá má hér að neðan.


desktop