Myndband: Fellaini meiddur eftir ljóta tæklingu

Marouane Fellaini miðjumaður Manchester United ferðast ekki með liðinu í leik í Meistaradeildinni.

United er á leið ti Moskvu að mæta CSKA í Meistaradeildinni.

Fellaini fékk á sig ljóta tækklingu frá Shane Long í sigri á Southampton um helgina en gat haldið leik áfram.

Hann bólgnaði hins vegar upp að leik loknum og verður ekki leikfær í vikunni

Myndband af brotinu er hér að neðan.


desktop