Myndband: Gylfi með frábært mark gegn Liverpool

Liverpool og Everton eigast nú við í enska FA-bikarnum og er staðan 1-1 þegar um 20. mínútur eru eftir af leiknum.

Það var James Milner sem kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnu.

Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með marki á 66. mínútu með frábæru skoti, rétt fyrir utan teig.

Myndband af markinu má sjá með því að smella hér.


desktop