Myndband: Liverpool fékk á sig mark snemma leiks

Stefano Okaka Chuka hefur komið Watford yfir gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Okaka skoraði með skalla eftir hornspyrnu þar sem leikmenn Liverpool gleymdu sér.

Mikill ólgusjór hefur verið í kringum Liverpool eftir að Philippe Coutinho fór fram á sölu frá félaginu í gær.

Leikurinn er þó ekki gamall og nægur tími fyrir LIverpool til að ná í góð úrslit.

Markið má sjá hér að neðan.


desktop